GRÆJURNAR




NVOLO
Hjálmar
Hjálmar fyrir svifvængi, paramótor og fisflug. Carbon hjálmar vottaðir samkvæmt EN 966 staðli. Heyrnatól sem virka bæði fyrir 2 metra talstöðvar og flugradío ásamt möguleika á Bluetooth tengingu og tengingu fyrir GoPro myndavélar.
OROLIA
Neyðarsendar
Kannad Integra neyðarsendar eru vel þekktir. Henta vel fyrir litlar flugvélar. Senda út bæði á 406 Mhz og 121.5 Mhz og með innbyggt GPS getur það sent nákvæma stöðu í neyð.
TQ AVIATION
Fjarskiptatæki
TQ talstöðvar og TQ ratsjársvarar eru léttir og fyrirferðalitil tæki.
KANARDIA
Stjórntæki
Allir mælar í mælaborðið, sjálfstýring, bein innspýting og skynjarar.
Allt sem þarf til að sjá hversu hratt þú ferð, hversu hátt, í hvaða átt og hvernig heilsa mótors er.
Allir flugvellir skráður og óskráðir aðgengilegir í tækjum sem sýna flugkort.
E-PROP
Loftskrúfur
Léttar en sterkar loftskrúfur sérstaklega hannaðar fyrir mótora með gír.
Fastar og breytilegar loftskrúfur.
Einnig til fyrir flesta paramótora.
